Blog posts
Add a short description for your blog.
Hinn umtalaði taubleyjuþvottur!
Þvottur er oftar en ekki það fyrsta sem fólk vill skilja betur þegar kemur að taubleyjum og það er fullkomnlega eðlilegt. Eins og með annan þvott vill maður fara rétt...
Allt um rakadrægni
Rakadrægni getur verið stór þáttur í ákvarðandatöku foreldra um notkun taubleyja. Efnin sem í boði eru geta verið ansi mörg með ólík nöfn en tegundir innleggja einnig. Því getur innbyrði...
Fastar hægðir eiga heima í klósettinu!
"úff... hvað gerir þú við kúkinn?" "Oj þarftu að pikka kúkinn úr bleyjunni?" "Það er miklu þægilegra að loka bara kúkableyjunni og henda henni í ruslið" Ofangreindar setningar eru ansi...
Einstaki Jumbo blautpokinn!
Jumbo blautpokinn okkar er einn sinnar tegundar á markaðnum, eins og er! En við lögðum ástríðu í að hanna hann og hlökkum til að deila snilldinni með ykkur. Við báðar,...
Taubleyjur á flakkinu
Margir mikla fyrir sér að fara út úr húsi með taubleyjur, í rauninni er það ekkert flóknara heldur en notkun einnota bleyja á flakkinu. Það sem er gott að hafa til...