Bambus muslin
Bambus muslin vörurnar eru einstaklega mjúkar og henta vel fyrir viðkvæma húð líkt og húð nýbura. Vörurnar eru okkar "must have" fyrir fyrstu dagana heima eftir fæðingu.
Niðurbrjótanleg lífræn eða endurunnin efni eru einungis notuð við framleiðslu Noah Nappies með vottunum líkt og
Oeko-Tex & GOTS.
Hannað á Íslandi, fyrir þig.