Blautpokar
Fjölnota blautpokarnir okkar eru hannaðir með þægindi efst í huga. Pokarnir henta einstaklega vel í skiptitöskuna, á ferðalögum, undir nesti, tíðarvörur, sundföt o.fl.
Niðurbrjótanleg lífræn eða endurunnin efni eru einungis notuð við framleiðslu Noah Nappies með vottunum líkt og
Oeko-Tex & GOTS.
Hannað á Íslandi, fyrir þig.