Sendingar & vöruskil

Sendingarkostnaður og valmöguleikar
SMS er sent þegar pöntun er tilbúin til afhendingar. Pósturinn / afhendingar er lokað alla rauða daga né annað sé tekið fram.

Afhending vöru
Þær vörur sem fara í póst er dreift af Dropp og gilda afhendingar- og ábyrgðar og flutningsskilmálar Dropps um afhendingu vörunnar. April 19 ehf. Ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá vöruhúsi okkar til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Kemur það upp að vara sé ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar.

Að skipta eða skila vöru
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd með millifærslu fyrir vörunni en flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

Skil á vöru geta farið þannig fram að kaupandi skili vöru í Gorilla vöruhús, April 19 ehf. ber ekki skylda að greiða sendingarkostnað á vöruskilum.

Vinsamlegast hafið samband við noah@noahnappies.com með spurningar.

Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist.