Þvottaklútar
Bambus þurrkurnar & þvottaklútarnir hafa hlotið miklar vinsældir enda einstaklega mjúkar og henta vel fyrir óhrein andlit, fingur eða bleyjusvæði.
Niðurbrjótanleg lífræn eða endurunnin efni eru einungis notuð við framleiðslu Noah Nappies með vottunum líkt og
Oeko-Tex & GOTS.
Hannað á Íslandi, fyrir þig.