My Store
Mommy Goose Jumbo blautpoki
4.990 kr
/
Noah Nappies blautpokarnir eru hannaðir og framleiddir með væntumþykju í huga bæði gagnvart yngstu kynslóðinni og jörðinni. Pokinn er sniðugur undir blaut/skítug föt/bleyjur og lengi mætti áfram telja!
Öll efni Noah Nappies hafa fullt hús af vottunum, meðal annars Oeko-tex og GOTS.
Eiginleikar
- Frábær hönnun: Rennilás neðst á pokanum til þess að auðvelda þér að tæma pokann og nú þarf ekki lengur að koma við óhreinar bleyjur fyrir þá sem eru viðkvæmir. Þú opnar einfaldlega báða rennilásana og hendir pokanum í þvottavélina með óhreinu bleyjunum.
- Tveir hankar: Hægt er að opna hankana með smellu að framan og hengja pokann á þann stað sem hentar þér. Til dæmis á vagninn, innkaupakerruna, í þvottahúsið, á skiptiborðið eða jafnvel aftan á sætið í bílnum.
- Bless vond lykt! Pokinn er hannaður til þess að halda, geyma og koma í veg fyrir að lykt smitist úr innihaldi pokans. Pokinn er gerður úr tvöföldu PUL efni sem kemur enn frekar í veg fyrir að lykt smitist úr innihaldi pokans.
- Einstaklega mjúkt og endurunnið PUL efni: Ytra efni pokans kallast PUL efni og er mögulega eitt af því mýksta og sveigjanlegasta PUL efni sem finnst á markaðnum í dag.
Þvottaleiðbeiningar
- Þvottarútína: Opnaðu hólfin fyrir þvott. Við mælum með köldu skoli til þess að byrja með. Eftir skolið ráðleggjum við langt 40°-60° heitt þvottaprógram. Einfalt 40° þvottaprógram gæti reynst nóg, það fer allt eftir leyndardómsfulla innihaldi pokans! 💩
- Þurrkari: Pokanum er ekki ætlað að fara í þurrkara nema á mesta lagi kalt prógram. Við mælum með því að pokinn sé hengdur upp eftir þvott.
- Notist ekki við: Klór eða mýkingarefni.
Efni
- Ytra efni: Vatnshelt endurunnið 100% Polyurethane (PUL)
- Rennilás: Veglegur YKK rennilás fyrir styrk og góða endingu
Pickup available at Noah Nappies
Usually ready in 24 hours
Vöruupplýsingar
- Þvotta rútína: Skilaðu kúknum í klósettið og geymdu bleyjuna í blautpoka eða fötu/bala o.s.frv. Við mælum með köldu skoli til þess að byrja með. Eftir skolið ráðleggjum við heitt 40°-60° langt þvottaprógram. Fyrir almennar barnavörur dugar að þvo við 30°-40° í einföldum þvotti.
- Þurrkari: Við ráðleggjum að taubleyjur séu hengdar upp til þerris þó þær megi fara á kalt prógram í þurrkaranum. Bambus muslin vörur & innlegg mega fara á heita stillingu í þurrakarnum. PUL vörur (blautpokar & skiptimottur) skulu hengjast upp.
- Notist ekki við: Klór eða mýkingarefni. Krem sem innihalda sink minnka rakadrægni bleyjunnar þar sem sink er vatnsfráhindrandi.
- Ytra lag: Í Noah Nappies taubleyjum, blautpokum og skiptimottum er endurunnið 100% Polyurethane (PUL). Innleggin eru úr náttúrulegum efnum svo sem bambus terry blöndu eða hemp & bómullarblöndu.
- Innra lag: Taubleyjurnar frá Noah Nappies hafa stay dry innra lag sem er 100% polyester, Award Wicking Jersey (AWJ). Cloudy AIO taubleyjan hefur ísaumað fjögurra laga bambus/terry innleggi.
- Oeko-tex standard 100 certified and contain no harmful chemicals
- Noah Nappies taubleyjurnar eru "one size" og eru hannaðar til þess að endast barninu þínu út bleyjutímabilið (öll börn eru þó misjöfn).
- Bleyjurnar passa á börn frá 3,5kg - 18kg.
- Fjórar stærðar stillingar eru í boði. Til þess að minnka bleyjuna er hægt að smella henni saman að framan.