1 3

My Store

Friendly Ladybug Bambus Muslin teppi/vafningur

4.990 kr
Vsk er innifalinn

Bambus Muslin vörurnar okkar eru einstaklega mjúkar og anda vel fyrir litla kroppa. Mörgum börnum líður vel í vafningi eftir fæðingu sem á að líkja eftir fyrrum aðstæðum þeirra í móðurlífinu. Vafningurinn getur einnig verið nýttur sem létt teppi, eða æluklút í kringum fæðugjafir barnsins. Vafningurinn mýkist við þvott en stærð hans er 120cm x 120cm. 

Fylgdu leiðbeiningunum á umbúðum til þess að ná fram góðum og öruggum vafningi fyrir barnið þitt.

Öll efni Noah Nappies hafa fullt hús af vottunum, meðal annars Oeko-tex og GOTS.


Þvottur & umhirða

  • Þvottarútína: Stuttur 40° þvottur dugar fyrir daglega notkun.
  • Þurrkari: Bambus vafningurinn má fara í þurrkara á heita stillingu.
  • Ekki nota: Klór.

Efni:  

  • 70% Bambus, 30% Bómull.

Sending & vöruskil:

  • Sendingargjald reiknast sjálfkrafa þegar í körfu er komið en upphæðin fer eftir búsetu, þyngd pakka og vali um þjónustu.
  • Vöruskil: Við vonum að viðskiptavinir okkar eigi okkar góða reynslu af vörumerkinu Noah Nappies og bjóðum 14 daga skilafrest ef varan er í upprunalegum umbúðum og ónotuð. https://noahnappies.is/pages/sendingar-voruskil 

    Pickup available at Noah Nappies

    Usually ready in 24 hours

    Vöruupplýsingar

    • Þvotta rútína: Skilaðu kúknum í klósettið og geymdu bleyjuna í blautpoka eða fötu/bala o.s.frv. Við mælum með köldu skoli til þess að byrja með. Eftir skolið ráðleggjum við heitt 40°-60° langt þvottaprógram. Fyrir almennar barnavörur dugar að þvo við 30°-40° í einföldum þvotti.

    • Þurrkari: Við ráðleggjum að taubleyjur séu hengdar upp til þerris þó þær megi fara á kalt prógram í þurrkaranum. Bambus muslin vörur & innlegg mega fara á heita stillingu í þurrakarnum. PUL vörur (blautpokar & skiptimottur) skulu hengjast upp.

    • Notist ekki við: Klór eða mýkingarefni. Krem sem innihalda sink minnka rakadrægni bleyjunnar þar sem sink er vatnsfráhindrandi. 
    • Ytra lag: Í Noah Nappies taubleyjum, blautpokum og skiptimottum er endurunnið 100% Polyurethane (PUL). Innleggin eru úr náttúrulegum efnum svo sem bambus terry blöndu eða hemp & bómullarblöndu.

    • Innra lag: Taubleyjurnar frá Noah Nappies hafa stay dry innra lag sem er 100% polyester, Award Wicking Jersey (AWJ). Cloudy AIO taubleyjan hefur ísaumað fjögurra laga bambus/terry innleggi.

    • Oeko-tex standard 100 certified and contain no harmful chemicals
    • Noah Nappies taubleyjurnar eru "one size" og eru hannaðar til þess að endast barninu þínu út bleyjutímabilið (öll börn eru þó misjöfn).

    • Bleyjurnar passa á börn frá 3,5kg - 18kg.

    • Fjórar stærðar stillingar eru í boði. Til þess að minnka bleyjuna er hægt að smella henni saman að framan.